Fulltrúar ÖBÍ í opinberum nefndum

Hér má sjá lista yfir nefndir, ráð og starfshópa á vegum ríkis og sveitarfélaga sem ÖBÍ er með fulltrúa í. 

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Nefnd í tengslum við réttindi starfsmanna sem starfa við þjónustu á grundvelli laga nr. 38/2018, um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir

 • Aðalfulltrúi: Rúnar Björn Herrera Þorkelsson - SEM samtökunum
 • Varafulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ

Réttindavakt fyrir fatlað fólk

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Bergþór Heimir Þórðarson - varaformaður ÖBÍ

Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks

Samráðsvettvangur ríkis, sveitarfélaga og hagsmunaðaila um málefni fatlaðs fólks. Hlutverk nefndarinnar er að vera ráðgefandi fyrir ráðherra við stefnumörkun í málefnum fatlaðs fólks.

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Rúnar Björn Herrera Þorkelsson - SEM samtökunum

Starfshópur um eftirfylgni með framkvæmd stefnu og framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021

 • Aðalfulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson - Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir - félagsráðgjafi hjá ÖBÍ

Starfshópur um heildarendurskoðun laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.

 • Aðalfulltrúi: Rúnar Björn Herrera Þorkelsson - SEM samtökin
 • Varafulltrúi: Alma Ýr Ingólfsdóttir - lögfræðingur ÖBÍ

Starfshópur um rafræn skilríki aðstoðarfólks fatlaðs fólks

 • Svavar Kjarrval - Einhverfusamtökunum

Velferðarvaktin

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Bergþór Heimir Þórðarson - varaformaður ÖBÍ 
Velferðarvaktin - Sárafátæktarhópur
 • Bergþór Heimir Þórðarson - varaformaður ÖBÍ

Heilbrigðisráðuneytið

Landsráð  um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu

 • Fríða Rún Þórðardóttir - Astma- og ofnæmissamtökunum
 • Stefán Vilbergsson - verkefnastjóri ÖBÍ 
 • Vilhjálmur Hjálmarsson - ADHD samtökunum

Ráðgjafarnefnd Landspítala

 • Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ

Stýrinefnd um sjúklingafræðslu og þátttöku sjúklinga og aðstandenda í meðferð á Landspítala

 • Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ

Samráðshópur um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar

 • Bergþór Heimir Þórðarson - varaformaður ÖBÍ

Samráðshópur sjúklingasamtaka hjá NLSH vegna byggingar nýs Landspítala

 • Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir - Sjálfsbjörg lsh.  

Innviðaráðuneytið

Starfshópur um stöðu fatlaðs fólks í samgöngum

 • Bergur Þorri Berjamínsson - formaður málefnahóps ÖBÍ um aðgengi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Málræktarsjóður

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Dóra Ingvadóttir - Gigtarfélagi Íslands

Samráðshópur um nám fullorðinna

 • Aðalfulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson - Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Guðrún Sæmundsdóttir - ME félaginu

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Fagráð um umferðarmál

 • Aðalfulltrúi: Bergur Þorri Benjamínsson - Sjálfsbjörg lsh.
 • Varafulltrúi: Lilja Sveinsdóttir - Blindrafélaginu

Atvinnu og nýsköpunarráðuneyti

Starfshópur um bætta upplýsingagjöf og aðgengi hreyfihamlaða á opinberum ferðamannastöðum

 • Aðalfulltrúi: Lilja Sveinsdóttir - Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Ingveldur Jónsdóttir - MS félagi Íslands

Samstarf sveitarfélaga

Þjónustuhópur vegna sameiginlegrar ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu

 • Birna Einarsdóttir - Gigtarfélagi Íslands

Samráðshópur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna velferðartækni

 • Brandur Bjarnason Karlsson - Sjálfsbjörg lsh.

Akraneskaupstaður

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks á Akranesi og í Hvalfjarðarsveit

 • Böðvar Guðmundsson

Akureyri 

Notendaráð  um málefni fatlaðs fólks

 • Sigrún María Óskarsdóttir - Sjálfsbjörg lsh.
 • Elmar Logi Heiðarsson - Sjálfsbjörg lsh.

Borgarbyggð

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks í Borgarbyggð, Dalabyggð og Skorradal

 • Þóra Kristín Stefánsdóttir 

Fjarðarbyggð

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks

 • Halla Sigþórsdóttir - Blindrafélaginu

Garðabær

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks í Garðabæ

 • Aðalfulltrúi: Berþóra Bergsdóttir - MS-félagi Íslands
 • Aðalfulltrúi: Elín Hoe Hinriksdóttir - ADHD samtökunum

Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafaráð vegna málefna fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Egill St. Fjeldsted - SEM samtökunum
 • Aðalfulltrúi: Þórarinn Þórhallsson - Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Jóna Imsland - Einhverfusamtökunum
 • Varafulltrúi: Sigrún Jónsdóttir - ADHD samtökunum

Kópavogsbær

Notendaráð vegna málefna fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Hákon Helgi Leifsson - ADHD samtökunum
 • Aðalfulltrúi: Ingveldur Jónsdóttir - MS félagi Íslands
 • Varafulltrúi: Frímann Sigurnýasson - Vífli
 • Varafulltrúi: Heiðdís Dögg Eiríksdóttir - Félagi heyrnarlausra

Mosfellsbær og Kjósarhreppur

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Sigurður G. Tómasson - Blindrafélaginu
 • Aðalfulltrúi: Sigurþór Ingi Sigurðsson
 • Varafulltrúi: Hanna Margrét Kristleifsdóttir - Sjálfsbjörg lsh.
 • Varafulltrúi: Helga Hermannsdóttir

Múlaþing

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

 • Arnar Klemensson - SEM samtökunum

Reykjavíkurborg

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Bergþór Heimir Þórðarson - Geðhjálp
 • Aðalfulltrúi: Ingólfur Már Magnússon - Heyrnarhjálp
 • Aðalfulltrúi: Lilja Sveinsdóttir - Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Bergþór G. Böðvarsson - Geðhjálp
 • Varafulltrúi: Hlynur Þór Agnarsson - Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Snædís Rán Hjartardóttir - Fjólu

Seltjarnarnes

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks á Seltjarnarnesi 

 • Heiðbjörk Hrund Grétarsdóttir - MS-félagi Íslands

Suðurland

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi (Bergrisinn bs.)

 • Ásdís Evlalía Guðmundsdóttir - Blindrafélaginu
 • Ingibjörg Elsa Björnsdóttir - Einhverfusamtökunum

Vestmannaeyjabær

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks

 • Guðrún Kristmannsdóttir - MS félagi Íslands
 • Ásta Björk Guðnadóttir - ADHD samtökunum

Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks

 • Ása Ingibergsdóttir - ADHD samtökunum
 • Ásta Björk Guðnadóttir - ADHD samtökunum