Fulltrúar ÖBÍ í opinberum nefndum

Hér má sjá lista yfir nefndir, ráð og starfshópa á vegum ríkis og sveitarfélaga sem ÖBÍ er með fulltrúa í. 

Velferðarráðuneytið

Samráðshópur um breytt framfærslukerfi almannatrygginga vegna skertrar starfsgetu

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður ÖBÍ

Starfshópur um endurskoðun á fyrirkomulagi varðandi hjálpartæki

 • Aðalfulltrúi: Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir
 • Varafulltrúi: Stefán Vilbergsson

Ráðgjafarnefnd Landspítala

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ

Réttindavakt fyrir fatlað fólk

 • Aðalfulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson varaformaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ

Velferðarvakt

 • Aðalfulltrúi: Rósa María Hjörvar, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Stefán Vilbergsson, verkefnastjóri hjá ÖBÍ 

Samráðshópur nýs Landspítala (NLSH) vegna byggingar spítalans

 • Aðalfulltrúi: Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Sjálfsbjörg lsh.

Starfshópur um eftirfylgni með framkvæmd stefnu og framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021

 • Aðalfulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi hjá ÖBÍ

Samráðsvettvangur um heilsueflandi samfélag og Heimsmarkmiðin

 • Aðalfulltrúi: Stefanía G. Kristinsdóttir, SÍBS 
 • Varamaður: Stefán Vilbergsson,  verkefnastjóri hjá ÖBÍ 

Innanríkisráðuneytið

Fagráð um umferðarmál

 • Aðalfulltrúi: Lilja Sveinsdóttir, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Ingólfur Már Magnússon, Heyrnarhjálp 

Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Málræktarsjóður

 • Aðalfulltrúi: Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ
 • Varafulltrúi: Dóra Ingvadóttir, Gigtarfélagi Íslands

Samráðshópur um nám fullorðinna

 • Aðalfulltrúi: Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ 
 • Varafulltrúi: Guðrún Sæmundsdóttir, ME félaginu

Ungmennaráð Menntamálastofnunar

 • Aðalfulltrúi: Haukur Hákon Loftsson
 • Aðalfulltrúi: Eiður Atli Axelsson

Samstarf sveitarfélaga

Þjónustuhópur vegna sameiginlegrar ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu

 • Aðalfulltrúi: Haraldur Sigþórsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Varafulltrúi: Valur Höskuldsson, MND félaginu á Íslandi

Samráðshópur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna velferðartækni

 • Aðalfulltrúi: Brandur Bjarnason Karlsson

Reykjavíkurborg

Aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Bergþór Heimir Þórðarson, Geðhjálp
 • Aðalfulltrúi: Ingólfur Már Magnússon, Heyrnarhjálp
 • Aðalfulltrúi: Lilja Sveinsdóttir, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Bergþór G. Böðvarsson, Geðhjálp
 • Varafulltrúi: Rósa María Hjörvar, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Snædís Rán Hjartardóttir, Fjólu

Kópavogsbær

Notendaráð vegna málefna fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Ingveldur Jónsdóttir, MS-félaginu 
 • Aðalfulltrúi: Sif Hauksdóttir, Astma- og ofnæmisfélaginu 
 • Varafulltrúi: Frímann Sigurnýasson, Vífill
 • Varafulltrúi: Hákon Helgi Leifsson, ADHD samtökunum

Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafaráð vegna málefna fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Jóna Imsland, Einhverfusamtökunum
 • Aðalfulltrúi: Þórarinn Þórhallsson, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Varafulltrúi: Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, Blindrafélaginu

Mosfellsbær

Notendaráð um málefni fatlaðs fólks

 • Aðalfulltrúi: Sigurður G. Tómasson, Blindrafélaginu
 • Varafulltrúi: Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, Sjálfsbjörg lsh.

 

Listinn var síðast uppfærður í júlí 2019.