Nefndir-starfshópar

Stjórn og framkvæmdaráð ÖBÍ tilnefna fulltrúa til að starfa að ýmsum málefnum innan bandalagsins sjá eftirfarandi lista.

BRYNJA - Hússjóður Öryrkjabandalagsins

 • Garðar Sverrisson, MS félagi Íslands, formaður
 • Arnþrúður Karlsdóttir, Tourette-samtökunum á Íslandi
 • Emil Thóroddsen, Gigtarfélagi Íslands
 • María Óskarsdóttir, Sjálfsbjörg lsh.
 • Þórarinn Þórhallsson, fulltrúi Velferðarráðuneytis

Framkvæmdastjóri: Björn Arnar Magnússon
(Skipunartími stjórnar 01.01.2017-31.12.2020)

Hringsjá náms- og starfsendurhæfing

 • Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu, formaður
 • Grétar Pétur Geirsson, Sjálfsbjörg lsh.
 • Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, Sjálfsbjörg lsh.
 • Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri ÖBÍ

Forstöðumaður: Helga Eysteinsdóttir

Örtækni

Aðalfulltrúar:

 • Magnús Pálsson, forstöðufélagsráðgjafi Reykjalundi
 • Halldóra Alexandersdóttir, Laufi, félagi flogaveikra
 • Rúnar Björn Herrara Þorkelsson, SEM

Varamaður:

 • Þórdís Viborg, starfsmaður ÖBÍ

Framkvæmdastjóri: Þorsteinn Jóhannsson
(Stjórn skipuð 2018-2020)

Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð ses

Aðalfulltrúar:

 • Erna Arngrímsdóttir, SPOEX
 • Kristján Sigurmundsson

Varafulltrúar ÖBÍ:

 • Bjargey Una Hinriksdóttir, Einhverfusamtökunum
 • Guðrún Gunnarsdóttir, Ás styrktarfélagi

Framkvæmdastjóri: Helga Gísladóttir
(Stjórn frá maí 2016 til maí 2019)

TMF Tölvumiðstöð

Aðalfulltrúi: 

 • Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, SEM

Varafulltrúi:

 • Sævar Guðjónsson, Sjálfsbjörg lsh.

Forstöðumaður: Sigrún Jóhannsdóttir
(Skipað í stjórn maí 2018 til maí 2019)

Íslensk getspá

Aðalfulltrúar:

 • Bergur Þorri Benjamínsson, Sjálfbjörg lsh.
 • Þóra Margrét Þórarinsdóttir, Ás styrktarfélagi

Varafulltrúar:

 • Lilja Þorgeirsdóttir, framkvæmdastjóri ÖBÍ
 • Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ

Framkvæmdastjóri: Stefán Konráðsson

Kvennahreyfing ÖBÍ

 • Guðbjörg Kristín Eiríksdóttir, talskona
 • Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir
 • Pála Kristín Bergsveinsdóttir
 • Salóme Mist Kristjánsdóttir
 • Sigríður Jónsdóttir
 • Soffía Melsteð
 • Sóley Björk Axelsdóttir

Starfsmaður: Þorbera Fjölnisdóttir

Ungliðahreyfing ÖBÍ

 • Andri Valgeirsson, talsmaður
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir, talskona
 • Alma Ösp Ísrún Wade
 • Bjarni Þór Einarsson
 • Snædís Rán Hjartardóttir
 • Steinunn Þorsteinsdóttir

Starfsmaður: Þorbera Fjölnisdóttir

Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2018

 • Fríða Rún Þórðardóttir, Astma og ofnæmisfélag Íslands, formaður
 • Elín H. Hinriksdóttir, ADHD samtökunum
 • Helga Magnúsdóttir, Sjálfsbjörg
 • Karl Þorsteinsson, Ás styrktarfélag
 • Margrét Haraldsdóttir, Félag nýrnasjúkra
 • Valur Höskuldsson, MND félaginu á Íslandi
 • Vignir Ljósálfur Jónsson, HIV-Íslandi

Starfsmaður nefndarinnar: Kristín Margrét Bjarnadóttir, þjónustufulltrúi

Kjörnefnd ÖBÍ 2017-2019

 • Jón Þorkelsson, Stómasamtökum Íslands, formaður
 • Albert Ingason, SPOEX
 • Dagný Erna Lárusdóttir, SÍBS
 • Sigurbjörg Ármannsdóttir, MS félagi Íslands
 • Sigurður R. Sigurjónsson, SÍBS

Starfsmaður kjörnefndar: Þórný Björk Jakobsdóttir, verkefnastjóri
(Kosin á aðalfundi ÖBÍ 21. október 2017, til tveggja ára)

Laganefnd ÖBÍ 2017-2019

 • Dóra Ingvadóttir, Gigtarfélagi Íslands
 • Ingi Hans Ágústsson, HIV Íslandi
 • Svavar Kjarrval Lúthersson, Einhverfusamtökunum
 • Vilborg Gunnarsdóttir, Alzheimersamtökunum (2018-2019)
 • Þórir Steingrímsson, Heilaheill (2018-2019)

Starfsmaður laganefndar: Aðalsteinn Sigurðsson, lögfræðingur
(Kosin á aðalfundi ÖBÍ 21. október 2017, til tveggja ára)

Skoðunarmenn reikninga ÖBÍ 2017-2019

 • Árni Sverrisson, Alzheimersamtökunum á Íslandi
 • Hrönn Petersen, CCU samtökunum

Varamenn skoðunarmanna reikninga:

 • Árni Heimir Ingimundarson, Málbjörg
 • Halldóra Alexandersdóttir, Lauf

(Kosin á aðalfundi ÖBÍ 21. október 2017, til tveggja ára)

Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur

 • Guðríður Ólafs Ólafíudóttir, Sjálfsbjörg lsh., formaður
 • Eva Þórdís Ebenezersdóttir 
 • Björg S. Blöndal, ættingi Sigríðar Jónsdóttur

Starfsmaður nefndarinnar: Kristín Margrét Bjarnadóttir, þjónustufulltrúi

Sjóður Odds Ólafssonar

Aðalfulltrúi:

 • Guðríður Ólafs Ólafíudóttir, Sjálfsbjörg lsh.

Varafulltrúi:

 • Halldór Sævar Guðbergsson, Blindrafélaginu

(skipun 2018-2020)