Stjórn og framkvæmdaráð ÖBÍ tilnefna fulltrúa til að starfa að ýmsum málefnum innan bandalagsins. Sjá eftirfarandi lista:
BRYNJA - hússjóður Öryrkjabandalagsins
Samkvæmt skipulagsskrá BRYNJU skipar stjórn ÖBÍ tvo aðalmenn og einn varamann til fjögurra ára í senn annað hvert ár. Stjórn Brynju skipuð frá 1. janúar 2022:
- Halldór Sævar Guðbergsson - Blindrafélaginu - formaður
- Hafsteinn Dan Kristjánsson
- Halldóra Alexandersdóttir - Laufi, félagi flogaveikra
- Lilja Dögg Jónsdóttir
- Þórarinn Þórhallsson (tilnefndur af félagsmálaráðherra)
Framkvæmdastjóri: Guðbrandur Sigurðsson
Hringsjá - náms- og starfsendurhæfing
- Elfa S. Hermannsdóttir - Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
- Eva Þengilsdóttir - framkvæmdastjóri ÖBÍ
- Frímann Sigurnýasson - Vífli
- Hrönn Stefánsdóttir - formaður málefnahóps um atvinnu- og menntmál
- Magnús Ingimundarson
Forstöðumaður: Helga Eysteinsdóttir
Örtækni
Aðalfulltrúar:
- Bergþór Heimir Þórðarsson - Geðhjálp
- Halldóra Alexandersdóttir - Laufi, félagi flogaveikra
- Rúnar Björn Herrara Þorkelsson - SEM samtökunum
Varamaður:
- Þórdís Viborg - verkefnastjóri ÖBÍ
Framkvæmdastjóri: Jónas Páll Jakobsson
(Stjórn skipuð 2020-2022)
Fjölmennt - símenntunar- og þekkingarmiðstöð
Aðalfulltrúar ÖBÍ:
- Bjargey Una Hinriksdóttir - Einhverfusamtökunum
- Kristján Sigurmundsson
Varafulltrúar ÖBÍ:
- Hrönn Stefánsdóttir - Gigtarfélaginu
- Guðrún Barbara Tryggvadóttir - Félagi nýrnasjúkra
Framkvæmdastjóri: Helga Gísladóttir
(Stjórn frá maí 2019 til maí 2022)
TMF - tölvumiðstöð
Aðalfulltrúi:
- Rúnar Björn Herrera Þorkelsson - SEM samtökunum
Varafulltrúi:
- Sævar Guðjónsson - Sjálfsbjörg lsh.
Forstöðumaður: Sigrún Jóhannsdóttir
(Skipað í stjórn maí 2019 til maí 2020)
Heimasíða TMF tölvumiðstöðvar:
tmf.is
Íslensk getspá
Aðalfulltrúar:
- Bergur Þorri Benjamínsson - Sjálfbjörg lsh.
- Þóra Margrét Þórarinsdóttir - Ás styrktarfélagi
Varafulltrúar:
- Eva Þengilsdóttir - framkvæmdastjóri ÖBÍ
- Þuríður Harpa Sigurðardóttir - formaður ÖBÍ
Framkvæmdastjóri: Stefán Konráðsson
Hvatningarverðlaun ÖBÍ
Sjá upplýsingar um Hvatningaverðlaunin hér.
Kjörnefnd ÖBÍ 2021-2023
- Albert Ingason - SPOEX
- Dagný Erna Lárusdóttir - Astma- og ofnæmisfélagi Íslands
- Jón Þorkelsson - Stómasamtökum Íslands
- Sigrún Birgisdóttir - Einhverfusamtökunum
- Sigurbjörg Ármannsdóttir - MS félagi Íslands
Varamenn:
- Dóra Ingvadóttir - Gigtarfélagi Íslands
- Einar Þór Jónsson - HIV Íslandi
Starfsmaður kjörnefndar: Þórný Björk Jakobsdóttir - verkefnastjóri ÖBÍ
Laganefnd ÖBÍ 2021-2023
- Herbert Snorrason - ADHD samtökunum
- Jóhann Guðvarðarson - Gigtarfélagi Íslands
- María Óskarsdóttir - Sjálfsbjörg lsh.
- Ragnar Davíðsson - Nýrri rödd
- Sævar Guðjónsson - Heilaheillum
Varamenn:
Starfsmaður laganefndar: Bára Brynjólfsdóttir - lögfræðingur ÖBÍ
Skoðunarmenn reikninga ÖBÍ 2021-2023
Varamenn skoðunarmanna reikninga:
- Grétar Pétur Geirsson - Sjálfsbjörg lsh.
- Guðmundur Rafn Bjarnason - Blindrafélaginu
Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur
- Guðríður Ólafs Ólafíudóttir - Sjálfsbjörg - formaður
- Eva Þórdís Ebenezersdóttir, Sjálfsbjörg
- Björg S. Blöndal, ættingi Sigríðar Jónsdóttur
Starfsmaður nefndarinnar: Kristín Margrét Bjarnadóttir, þjónustufulltrúi
Sjóður Odds Ólafssonar
Aðalfulltrúi:
- Halldór Sævar Guðbergsson - Blindrafélaginu
Varafulltrúi:
- Þorbera Fjölnisdóttir- Sjálfsbjörg lsh.