Betra líf með ME

17okt
Dagsetning: 17. október kl. 17:00-19:00

ME félag Íslands gaf út bókina Virkniaðlögun nú í ár. Af því tilefni býður félagið til fræðslufundar þar sem þýðandinn, Jóhanna Sól Haraldsdóttir, kynnir aðferðina sem kennd er í bókinni sem gengur út á hvernig ME sjúklingar geta aukið lífsgæði sín.