Jólahátíð fatlaðra

10des
Dagsetning: 10. desember kl. 19:00-21:30

Jólahátíð fatlaðra

Fimmtudaginn 10. des. verður jólahátíð fatlaðra haldin í 33. sinn á Hilton Reykjavik Nordica kl. 20.00 til 21.30

Hljómsveitin Toppmenn sér um undirleik.

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts undir stjórn Snorra Heimissonar leikur létt lög í anddyri frá 19:15

Húsið verður opnað klukkan 19:00 og dagskrá lýkur um klukkan 21:30

 • Laddi
 • Alda Dís
 • Ingó
 • Þór Breiðfjörð
 • Felix Bergsson
 • Sigga Beinteins
 • Hreimur
 • Sigmundur Ernir
 • Jónína Aradóttir
 • Friðrik Dór
 • Jón Jónsson
 • Páll Rósinkrans
 • André Bachmann
 • Heiða Ólafs.
 • Bjarni Þór

Kynnir er Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur.
Hljóðstjórn er í höndum Jóns Skugga.
Heiðursgestir: Forsætisráðherra hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og frú Anna Sigurlaug Pálsdóttir.

Aðstandendur eru hvattir til að mæta með sínu fólki.