Málþing með Önnu Lawson

13okt
Dagsetning: 13. október kl. 13:00-15:00 Staðsetning: Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík

Öryrkjabandalag Íslands býður til málþings um viðeigandi aðlögun að vinnumarkaði og starfsgetumat.

Skráning á viðburðinn er hér.

Hvar: Hótel Reykjavík Natura

Hvenær: Föstudaginn 13. október kl. 13-15

Aðalfyrirlesari: Anna Lawson, breskur lagaprófessor og sérfræðingur í viðeigandi aðlögun.

Dagskrá:

  • Opnunarávarp - Ellen Calmon, formaður ÖBÍ
  • Anna Lawson lagaprófessor flytur erindi um viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði
  • Halldór Sævar Guðbergsson, atvinnu- og virkniráðgjafi fyrir blinda og sjónskerta og varaformaður ÖBÍ, flytur erindi um stöðu mála á Íslandi, meðal annars út frá eigin reynslu
  • Anna Lawson situr fyrir svörum.

Fundarstjóri: Ingveldur Jónsdóttir, MS-félagi Íslands.

Hér má lesa nánar um Önnu Lawson, en árið 2014 varð hún fyrsta blinda konana á Bretlandseyjum til að fá prófessors nafnbót í lögfræði.