Móttaka fyrir hlaupara - Alzheimersamtökin

16ágú
Dagsetning: 16. ágúst kl. 16:30-18:30 Staðsetning: Alzheimersamtökunum, Hátúni 10, 105 Reykjavík

Alzheimersamtökin bjóðum þeim sem hlaupa undir merkjum samtakanna í Reykjavíkurmaraþoninu 2017 og fjölskyldum þeirra í heimsókn. Allir fá glaðning, stutta kynningu á starfsemi samtakanna og fræðslu um undirbúning fyrir hlaup frá reyndum hlaupara.