Ráðstefna Special Olympics á Íslandi: ,,Sigurför fyrir sjálfsmyndina”

10nóv
Dagsetning: 10. nóvember kl. 10:15-13:00 Staðsetning: Radison Blu Hótel Saga, Hekla önnur hæð.

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi

,,Sigurför fyrir sjálfsmyndina”

Laugardagur 10. nóvember 2018 kl. 10:15 – 13:00. Radisson BLU Saga Hótel, salur HEKLA 2.h.

Skráning

Dagskrá:

09:45 – 10:15

Guðmundur Sigurðsson og Daði Þorkelsson fulltrúar LETR á Íslandi og rannsóknarlögreglumenn taka á móti gestum. Daði Þorkelsson hleypur kyndilhlaup með alþjóðlegum hópi lögreglumanna fyrir heimsleika Special Olympics 2019. 38 íslenskir keppendur stefna til Abu Dhabi og Dubai 2019.

10:15 – 10:25 Setning ráðstefnu Jóhann Arnarsson, varaformaður ÍF og í stjórn Special Olympics á Íslandi

10:25 – 10:35 Special Olympics á Íslandi ,,Hlekkur í stórri keðju tækifæra” Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, frkvstj. Special Olympics á Íslandi

10:35 –10:50 Ávarp ráðherra Ásmundur Einar Daðason, félags og jafnréttismálaráðherra  Þátttaka í heimsleikum SOI. Raddir hagsmunahópa, keppenda, aðstandenda og þjálfara  Kynning á Unified” Keppni þar sem systkini, vinir og foreldrar eru með í liði  Kynning á YAP Hreyfiþjálfun barna með sérþarfir, samstarf við leikskóla á Íslandi

10:50 – 11:05 Herdís Hreiðarsdóttir, móðir & Jónas Björnsson, knattspyrnumaður

11:05 – 11:20 “Unified golf” Heida Guðnadóttir, systir og Bjarki Guðnason, bróðir

11:20 – 11:35 “Unified badminton” Jónas Sigursteinsson, þjálfari Þorsteinn Goði Einarsson og Guðmundur K. Jónasson, keppendur

11:-35: 11:50 Ný grein, - Nútímafimleikar, Sigurlín Jóna Baldursdóttir þjálfari Arna Dís Ólafsdóttir & Hekla B. Hólmarsdóttir, keppendur

11:50 – 12:10 Hlé

12:10 – 12:25 Karlotta J. Finnsdóttir, móðir, Ásgeir Þ.Árnason, faðir, Ásdís Ásgeirsdóttir, keppandi í listhlaupi á skautum

12:25 – 12:45 YAP - Young Athlete Project. Heilsuleikskólinn Háaleiti, Ásbrú Ásta Katrín Helgadóttir íþróttakennari og Stefan C Hardonk, faðir

12:45 – 13:00 Samantekt og spurningar úr sal

Ráðstefnustjórar; Aron Freyr Heimisson, knattspyrnumaður, Bára Ólafsdóttir, sundkona.

 

Skráning

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!