Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Felur jafnréttishugtak hans í sér byltingu í jafnréttismálum (fyrir fatlaðar konur)?

04nóv
Dagsetning: 4. nóvember kl. 17:30-19:30 Staðsetning: Sigtún 42

Opinn fundur á vegum kvennahreyfingar ÖBÍ, mánudaginn 4. nóvember kl. 17:30 – 19:30 í húsnæði ÖBÍ.

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Felur jafnréttishugtak hans í sér byltingu í jafnréttismálum (fyrir fatlaðar konur)?

Fyrirlesari er Sigurjón Unnar Sveinsson, lögfræðingur hjá ÖBÍ og með LLM gráðu í alþjóðlegri fötlunarlögfræði.

Öll velkomin