Samstaða við Alþingishúsið, 17. des. kl. 9.30-10.30

17des
Dagsetning: 17. desember kl. 09:30-10:30

Samstaða verður við Alþingi daglega, í um klukkutíma í senn, alla vikuna. Fylgist vel með á Facebooksíðu og vef ÖBÍ um tímasetningu samstöðunnar hvern dag, en tímasetning getur breyst frá degi til dags.