Málþing og ráðstefnur

Merki kvennahreyfingar ÖBÍ

Kvennahreyfing ÖBÍ boðar til málþings um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Yfirskrift málþingsins er Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Felur jafnréttishugtak hans í sér byltingu í jafnréttismálum (fyrir fatlaðar konur)?
Lesa meira

Myndin sýnir Steinunni Þóru Árnadóttur og Svandísi Svavarsdóttur á málþinginu um hjálpartæki.

Starfshópur heilbrigðisráðherra leggur til ýmsar breytingar varðandi hjálpartæki

Heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, skipaði starfshóp til að fara yfir fyrirkomulag varðandi hjálpartæki, sem hefur nú skilað ráðherra skýrslu sinni. Hópurinn skoðaði sérstaklega hvernig þessum málum er háttað með hliðsjón af samningi Sameinuðu þjóðannu um réttindi fatlaðs fólks.
Lesa meira

Beint streymi frá Málþingi um hjálpartæki

Beint streymi frá Málþingi um hjálpartæki

Bein útsending frá málþinginu.
Lesa meira

Bergþór Heimir Þórðarson, varaformaður málefnahóps ÖBÍ um kjaramál, ásamt Halldóru Mogensen, formann…

Hafa tekjur öryrkja hækkað eins og tekjur annarra?

Erindi Bergþórs H. Þórðarsonar af málþingi kjarahóps ÖBÍ: Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?
Lesa meira

„Hvað er það sem gerir það að verkum að ríkistjórn eftir ríkisstjórn skeytir litlu eða engu um þenna…

Þeirra er skömmin

Ávarp formanns ÖBÍ á málþinginu Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?
Lesa meira

Hvað dvelur Orminn langa?

Hvað dvelur Orminn langa?

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar fjallar um stöðu mála.
Lesa meira

Upptaka frá málþingi ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði?

Upptaka frá málþingi ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði?

Upptaka frá málþingi ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði?
Lesa meira

Stefán Ólafsson sýnir hvernig skattbyrði á lægstu tekjur hefur farið vaxandi.

„Herferð stjórnvalda gegn láglaunafólki“

Stefán Ólafsson, prófessor og sérfræðingur hjá Eflingu - stéttarfélagi, fjallar um skatta og skerðingar og afkomu lágtekjufólks, á sameiginlegum fundi Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands, í Gerðubergi, 20. október 2018.
Lesa meira

Erindi Lars Midtiby vakti mikla athygli og lögðu viðstaddir vel við hlustir, enda gríðarlega mikilvæ…

„Algert flopp“

Reynsla Dana af því að taka upp starfsgetumat er ákaflega misjöfn, segir Lars Midtiby, framkvæmdastjóri systursamtaka ÖBÍ, þar í landi.
Lesa meira

Á myndinni má sjá Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann ÖBÍ, Sigurlaugu Soffíu Friðþjófsdóttur, lögfr…

Upptaka af málþingi ÖBÍ: Frá stjórnarskrá til veruleika

Frá stjórnarskrá til veruleika. Upptaka af málþingi ÖBÍ.
Lesa meira