Málþing og ráðstefnur

Reglur að mörgu leyti í ósamræmi við SRFF

Reglur að mörgu leyti í ósamræmi við SRFF

Reglur um hjálpartæki á Íslandi eru að mörgu leyti í ósamræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) að mati hæstaréttarlögmanns sem hefur farið yfir lög og reglur um málaflokkinn hér á landi. Niðurstöður hans voru kynntar á málþingi um hjálpartæki daglegs lífs sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál bauð til 27. september 2017.
Lesa meira

Fjölmenni á málþingi málefnahóps ÖBÍ um atvinnu- og menntamál.
Mynd: Margrét Ögn Rafnsdóttir.

Húsfyllir á málþingi um menntamál

Fullt var út úr dyrum á málþingi málefnahóps ÖBÍ um atvinnu- og menntamál sem haldið var á Hilton Reykjavík Nordica í dag, miðvikudaginn 5. apríl 2017. Yfirskrift málþingsins var „Skóli fyrir alla – Hindranir eða tækifæri“.
Lesa meira

Opinn fundur um skatta og húsnæðismál

Opinn fundur um skatta og húsnæðismál

Málefnahópur ÖBÍ um kjaramál bauð til opins fundar um skatta, skerðingar og húsnæðismál á Grand hóteli í dag, laugardaginn 18. mars, kl. 13-15. Þar kom meðal annars fram að hendur Brynju hússjóðs ÖBÍ eru bundnar um kaup á aðgenginlegum 2ja herbergja íbúðum vegna viðmiða Íbúðalánasjóðs. Þá kom einnig fram að ef persónuafsláttur hefði ekki verið aftengur frá launavísitölu hefðu skattleysismörk verið 220.000 krónur á mánuði árið 2013.
Lesa meira

Er leiðin greið? – málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar

Er leiðin greið? – málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar

Öryrkjabandalag Íslands, ásamt Blindrafélaginu, Verkís hf. og Átaki – félagi fólks með þroskahömlun, býður til málþings um aðferðarfræði algildrar hönnunar. Málþingið er haldið í samvinnu við Ferðamálastofu, Mannvirkjastofnun og Vegagerðina. Tími: föstudagurinn 10. mars, kl. 9-12:30. Staður: Grand hótel. Skráning: www.obi.is fyrir 3. mars.
Lesa meira

Pallborð á málþinginu.
Mynd: Finnur Þorgeirsson.

Vannýttur mannauður - atvinnumál fólks með skerta starfsgetu

Málefnahópur ÖBÍ um atvinnu- og menntamál bauð til málþingsins „Vannýttur mannauður“ á Grand hótel 8. september síðastliðinn. Þar var fjallað um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu.
Lesa meira

Pallborð á málþinginu Vannýttur mannauður.
Mynd: Finnur Þorgeirsson.

Atvinnumál fólks með skerta starfsgetu rædd á málþingi

Málefnahópur ÖBÍ um atvinnu- og menntamál bauð til málþingsins „Vannýttur mannauður“ á Grand hótel 8. september síðastliðinn. Þar var fjallað um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu. Upptöku af málþinginu má skoða í þessari frétt.
Lesa meira

Almannatryggingar og starfsgetumat: Nýtt kerfi - fyrir hvern?

Málþing ÖBÍ haldið 25. maí 2016
Lesa meira

Greiðsluþátttaka í heilbrigðisþjónustu

Málþing þriðjudaginn 26. apríl 2016, kl. 13:00 – 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira

Er framhaldsskólinn fyrir alla?

Málþing um aðgengi og úrræði fatlaðra ungmenna að menntun. Haldið 12. mars 2015, kl. 13.00-16.00 á Grand Hótel Reykjavík.
Lesa meira

Fötlun og menning

Öryrkjabandalag Íslands, Rannsóknasetur í fötlunarfræðum og Félag um fötlunarrannsóknir stóðu fyrir þessu fjórða af fjórum málþingum um mannréttindi hversdagsin
Lesa meira