Ellen í stjórn EDF

Ellen Calmon, formaður ÖBÍ og nýr fulltrúi í stjórn EDF.
Ellen Calmon, formaður ÖBÍ og nýr fulltrúi í stjórn EDF.

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, var um liðna helgi kosin í stjórn Evrópusamtaka fatlaðs fólks, European Disability Forum. EDF eru regnhlífasamtök aðildarfélaga fatlaðs fólks, en þing samtakanna var haldið í Madrid um helgina. Á vettvangi EDF vinna fulltrúar úr Evrópu að málefnum fatlaðs fólks.

Nánar um stjórnarkjörið

Nánar um kjör í framkvæmdastjórn EDF