Stóra bílastæðamálið: Upptaka af málþingi

Hvert sæti var skipað á málþingi ÖBÍ Stóra bílastæðamálið sem haldið var á dögunum. Aðgengi var í brennidepli á málþinginu. Hér er birt upptaka af málþinginu í heild.