Fréttir

Beint streymi frá Málþingi um hjálpartæki

Beint streymi frá Málþingi um hjálpartæki

Bein útsending frá málþinginu.
Lesa meira

Einkennismynd ráðstefnunnar. „Heima hjá mér: stigar, fólk og gluggar“
Mynd eftir S.H., 5 ára stúlku…

Málþing um heilatengda sjónskerðingu, CVI

Blindrafélagið í samstarfi við Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu boða til ráðstefnu.
Lesa meira

Myndin sýnir atkvæðagreiðslu á aðalfundi ÖBÍ 2019

Ályktun aðalfundar Öryrkjabandalagsins um kjaramál

Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins þann 5. október var samþykkt samhljóða með dynjandi lófaklappi eftirfarandi ályktun um kjör öryrkja.
Lesa meira

Myndin er úr auglýsingaherferðinni og ber textann

Ný auglýsingaherferð farin af stað

Nú um helgina hleypti Öryrkjabandalagið af stað nýrri auglýsingaherferð undir yfirskriftinni "Þér er ekki boðið".
Lesa meira

Myndin sýnir Þuríði Hörpu skömmu eftir kjörið taka við blómvendi og heillaóskum

Þuríður Harpa Sigurðardóttir endurkjörin formaður.

Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins 2019, var Þuríður Harpa Sigurðardóttir endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Ánægjuleg þróun í dráttarvaxtamáli

Ánægjuleg þróun í dráttarvaxtamáli

Aðeins um 120 einstaklingar hafa sótt um niðurfellingu á skerðingu vegna fjármagnstekna, í kjölfar þess að þeir fengu dráttarvexti greidda frá Reykjavíkurborg á vangreiddan húsnæðisstuðning á árunum 2012 til 2016.
Lesa meira

Fjölgun örorkulífeyrisþega fyrst og fremst konur yfir fimmtugt.

Fjölgun örorkulífeyrisþega fyrst og fremst konur yfir fimmtugt.

Í nýrri skýrslu Kolbeins Stefánssonar, doktors í félagsfræði, um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega, kemur fram sú áhugaverða tölfræði að konur, komnar yfir fimmtugt, standa undir rúmlega 42% af fjölgun örorkulífeyrisþega.
Lesa meira

List án landamæra

List án landamæra

List án landamæra verður haldin í Gerðubergi 5. til 20. október. Opnunarhátíðin fer fram í Gerðubergi laugardaginn 5. október kl. 15:00. Dagskráin samanstendur bæði af viðburðum í Gerðubergi og utan-dagskrá viðburðum sem teygja sig út fyrir höfuðborgarsvæðið.
Lesa meira

Málþing ÖBÍ: Hjálpartæki - til hvers?

Málþing ÖBÍ: Hjálpartæki - til hvers?

Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál stendur fyrir málþingi þann 9. október næstkomandi kl 15 - 17 um hjálpartæki. Á málþinginu verður kynnt skýrsla starfshóps heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag varðandi hjálpartæki.
Lesa meira

Refsað fyrir leiðrétt ranglæti

Refsað fyrir leiðrétt ranglæti

Í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli þar sem einstaklingur stefndi Reykjavíkurborg vegna synjunar á beiðni viðkomandi um sérstakar húsaleigubætur, sem féll Reykjavíkurborg í óhag, samþykkti borgarráð að tillögu borgarstjóra, að allir þeir sem dómurinn gæti átt við, fengju greiddar bætur í samræmi við hann. Þar með talda dráttarvexti. Nú eru þeir dráttarvextir skilgreindir sem fjármagnstekjur við yfirferð Tryggingastofnunar, og örorkulífeyrir viðkomandi skertur sem því nemur.
Lesa meira