Fréttir

Frábær dagskrá á 40 ára afmæli Geðhjálpar

Frábær dagskrá á 40 ára afmæli Geðhjálpar

Geðhjálp fagnar 40 árum og ætlar því að halda geggjaða menningarhátíð 19. til 22. september, með sjúklega skemmtilegum atriðum með geðveikt flottu listafólki – frítt inn fyrir alla.
Lesa meira

Reglur Kópavogsbæjar í bága við stjórnsýslulög

Reglur Kópavogsbæjar í bága við stjórnsýslulög

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úrskurð þar sem komist er að því að reglur Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning fari í bága við stjórnsýslulög og þá sérstaklega rannsóknarreglu þeirra.
Lesa meira

Framhaldsnám í fötlunarfræði við HÍ

Framhaldsnám í fötlunarfræði við HÍ

Opið er fyrir umsóknir í framhaldsnám í fötlunarfræði til og með 15. október 2019.
Lesa meira

Frestur til tilnefninga Hvatningarverðlauna ÖBÍ framlengdur

Frestur til tilnefninga Hvatningarverðlauna ÖBÍ framlengdur

Lesa meira

Myndin sýnir frá sófaspjalli ÖBÍ á Lýsu 2019

ÖBÍ á Rokkhátíð samtalsins

Helgina 6-7 september s.l. tók Öryrkjabandalagið þátt í Lýsu, rokkhátíð samtalsins í Hofi, menningarhúsi. Á Lýsu, sem er lýðræðishátíð að norrænni fyrirmynd, gefst gott tækifæri fyrir hagsmunasamtök, stjórnmálafólk bæði úr sveitarstjórn og á Alþingi, verkalýðsfélögin og önnur félagasamtök t.d. úr heilsugeiranum að hittast, tengjast og eiga samtal um þau málefni sem brenna á hverju sinni. Tilgangur hátíðarinnar er að efla samtalið um samfélagið og hvetja til uppbyggjandi skoðanaskipta milli félagasamtaka, atvinnulífs, stjórnmálafólks og almennings. Það leiðir til aukins skilnings og trausts í samfélaginu.
Lesa meira

Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir mig?

Hvað þýðir fjárlagafrumvarpið fyrir mig?

Fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs fyrir helgina. Þar ber kannski hæst fyrirhugaðar skattalækkanir. En hvað þýðir þetta fyrir örorkulífeyrisþega?
Lesa meira

Myndin sýnir smáforrit á tölvuskjá undir fyrirsögninni Námskeið

Ný námskeið að hefjast hjá Tölvumiðstöð

Nú er haustið að ganga í garð og námskeiðin hjá Tölvumiðstöð, Tækni, miðlun, færni, að fara í fullan gang.
Lesa meira

Auglýsing fyrir Hvatningaverðlaun ÖBÍ

Styttist í hvatningaverðlaun ÖBÍ.

Hvatningaverðlaun ÖBÍ verða afhent í desember næstkomandi, og frestur til að skila inn tilnefningum rennur út þann 15. september næstkomandi.
Lesa meira

Merki Öryrkjabandalagsins

Starfsfólk ÖBÍ í námsferð til Bandaríkjanna

Starfsfólk ÖBÍ mun eyða næstu dögum í Bandaríkjunum í námsferð en margar af helstu umbótum í mannréttindamálum eiga upptök sín í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Myndin sýnir leiðangurinn við einn af áningarstöðum á leiðinni.

Rúllað að Skógafossi

Undanfarna daga hefur sjálfsprottin grasrótarhópur sem kallar sig ferðabæklingana, staðið fyrir hjólastólaralli um suðurlandsveg. Hópurinn lagði af stað frá Kambabrún og hefur nú, þegar þetta er skrifað, rúllað bróðurpartinn af leiðinni.
Lesa meira