Fréttir

Allt að 350 milljónir til félagasamtaka í þróunarsamvinnu og mannúðarmálum

Utanríkisráðuneytið kallar eftir samstarfsaðilum með skírskotun til áherslu á mannréttindi og samstarf við atvinnulífið.
Lesa meira

Skerðinguna má afnema strax

Ef skynsemi, réttlæti og vilji til að breyta til batnaðar ráða gjörðum stjórnvalda, hlýtur „krónu á móti krónu“ skerðingin að verða afnumin strax.
Lesa meira

Sáttardagurinn

8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti.
Lesa meira

Stóra skattatilfærslan

Rúmir 19 milljarðar eru nú, árið 2018, lagðir aukalega á þá sem eru með 300.000 króna lágmarkslaun eða minna – fátækasta fólkið í landinu.
Lesa meira

„Hversu lengi á svona vísvitandi fjárhagslegt ofbeldi að viðgangast?“

„Nýjasta dæmið er einstæð móðir sem gerði þá vitleysu að taka út séreignarsparnað til að borga niður skuldir, til að vera betur stödd, til að koma börnum sínum í skóla. En hvað skeður þá? Jú, séreignarsparnaðurinn er tekinn króna á móti krónu.“
Lesa meira

Hneisa að bregðast íbúum Bjargs

Geðhjálp og ÖBÍ skora á Seltjarnarnesbæ að víkjast ekki lengur undan þeirri lögbundnu skyldu sinni að veita íbúum á Bjargi þjónustu.
Lesa meira

Stjórnvöld þurfa að byggja upp traust

„Við erum ánægð með af­stöðu ASÍ og hún er mjög mik­il­væg,“ segir formaður ÖBÍ.
Lesa meira

Ferð án fyrirheits

Það er skýr stefna ríkisstjórnarinnar að halda aftur af öllum kjarabótum þar til tekist hefur verið að troða svokölluðu stafgetumati í gegn.
Lesa meira

Mikilvæg stefnubreyting ASÍ

Alþýðusamband Íslands hafnar hugmyndum um starfsgetumat.
Lesa meira

Tímamót í velferðarþjónustu

Dagna 7.-8. nóvember verður haldin ráðstefna um velferð og horft til framtíðar.
Lesa meira