Fréttir

„Von um að réttlætið sigri“

„Nú tekur við 4-8 vikna bið eftir dómsuppkvaðningu með æðruleysið í fararbroddi og von um að réttlætið sigri.“
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir um styrki úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur.
Lesa meira

Ókleift upp að skólanum

„Verður snilld að bera hana upp í hjólastólnum alla morgna,“ segir faðir fatlaðrar stúlku.
Lesa meira

Bætt aðgengi að hleðslustöðvum

Orka náttúrunnar vinnur að því að bæta og tryggja gott aðgengi að hleðslustöðvum.
Lesa meira

Fundað með Bjarna í vikunni

Formaður Öryrkjabandalagsins hittir fjármálaráðherra á fundi í vikunni til að ræða fjármálaáætlun og fleiri mál.
Lesa meira

Ávísun á fátækt og eymd

„Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun halda við og búa til félagsleg vandamál, frekar en að færa fram lausnir,“ segir formaður ÖBÍ.
Lesa meira

Ögurstund ríkisstjórnarinnar

Það skýrist í dag hvort ríkisstjórnin ætlar að láta athafnir fylgja orðum um afnám skerðinga og mannsæmandi kjör.
Lesa meira

Draga þarf úr vinnuálagi

ÖBÍ styður frumvarp til laga um að vinnuvikan verði 35 dagvinnutímar. Kjör mega ekki skerðast.
Lesa meira

Þriðjungur á við þingmenn

Sjúklingar fá innan við þriðjung þess sem þingmenn fá fyrir hvern ekinn kílómetra í aksturstyrk, þurfi þeir að sækja læknisþjónustu fjarri heimabyggð.
Lesa meira

Ás 60 ára

Ás styrktarfélag var stofnað 23. mars 1958 og er því 60 ára í dag.
Lesa meira