Fréttir

Yfirlýsing málefnahóps ÖBÍ

Yfirlýsing Málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf vegna kröfu Sambands íslenskra sveitarfélaga um frestun gildistöku ákvæða um notendastýrða persónulega aðstoð
Lesa meira

MS-félag Íslands 50 ára í dag

„Þegar ég vaknaði í morgun gat ég ekki stigið í fæturna ...“ segir formaður MS-félagsins í góðri grein.
Lesa meira

Áfellisdómur yfir TR

Álit Umboðsmanns Alþingis um búsetuskerðingar er áfellisdómur yfir TR segir lögmaður ÖBÍ.
Lesa meira

Hvatningarverðlaun: Enn hægt að tilnefna

Frestur til að tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ hefur verið framlengdur til laugardagsins 22. september.
Lesa meira

Stjórn ÖBÍ samþykkir aðgerðir

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands samþykkir að ganga til aðgerða til að fá „krónu á móti krónu“ skerðinguna afnumda og ná aftur fjármunum sem teknir hafa verið af fólki vegna hennar.
Lesa meira

„Sjáum þetta ekki í frumvarpinu“

Formaður ÖBÍ segir tillögur í fjárlagafrumvapi ekki duga til að laga stöðu öryrkja.
Lesa meira

„Land tækifæranna“

Gildishlaðin orð um „land tækifæranna“ hafa enga merkingu þegar aðgerðir og aðgerðarleysi halda í raun við gamla hreppsómagakerfinu.
Lesa meira

Nýr tannlæknasamningur tekur gildi

Þetta er mikilvægur áfangi, segir Emil Thóroddsen, formaður Málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál.
Lesa meira

„ÖBÍ íhugar næstu skref"

„Krónu á móti krónu" skerðingin er mismunun í skilningi laga, samkvæmt álitsgerð sem unnin var fyrir ÖBÍ.
Lesa meira

Byrjunarlið Íslands tilkynnt

11 íslenskar konur, sem allar glíma við parkinsonsjúkdóminn ganga inn með íslenska landsliðinu á laugardagþ
Lesa meira