Fréttir

Starfsgetumat til umræðu á málþingi

Fjölmenni var á málþingi um starfsgetumat sem Öryrkjabandalag Íslands og VIRK starfsendurhæfingarsjóður buðu til á Grand Hótel miðvikudaginn 4. október 2017.
Lesa meira

Tímarit ÖBÍ, 1. tbl. 2017

Meðal efnis í tímaritinu eru viðtöl við Rebeccu O´Brien, framleiðanda myndarinnar I, Daniel Blake, og þá Gísla Björnsson og Ragnar Smárason um verkefnið Jafnrétti fyrir alla.
Lesa meira

ÖBÍ auglýsir eftir samskiptastjóra

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir öflugum samskiptastjóra með brennandi áhuga á mannréttinda- og samfélagsmálum.
Lesa meira

Reglur að mörgu leyti í ósamræmi við SRFF

Reglur um hjálpartæki á Íslandi eru að mörgu leyti í ósamræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) að mati hæstaréttarlögmanns sem hefur farið yfir lög og reglur um málaflokkinn hér á landi. Niðurstöður hans voru kynntar á málþingi um hjálpartæki daglegs lífs sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál bauð til 27. september 2017.
Lesa meira

Starfsgetumat - málþing í samvinnu við Virk

Öryrkjabandalag Íslands og VIRK starfsendurhæfingarsjóður standa fyrir umræðufundi um Starfsgetumat; stöðuna og næstu skref á Grand Hótel miðvikudaginn 4. október kl. 8.30-12.00.
Lesa meira

Frestur framlengdur til 22. september

Hægt verður að senda inn tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ til og með föstudeginum 22. september næstkomandi. Öllum er frjálst að senda inn tilnefningar.
Lesa meira

Færðu ekki jafn marga mjólkurpotta fyrir 20 þúsund óháð tekjum?

Fyrstu viðbrögð formanns ÖBÍ við fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018. ÖBÍ tekur fjárlagafrumvarpið til gagngerrar athugunar og sendir inn umsögn til Alþingis á næstu vikum.
Lesa meira

Samstarf um námslínu í þriðja geiranum

Öryrkjabandalag Íslands hefur skrifað undir samstarfssamning við Opna háskólann í Háskóla Reykjavíkur vegna námslínunnar „Stjórnendur í þriðja geiranum“ sem fer af stað í fyrsta sinn 17. október.
Lesa meira

Ný evrópsk aðgengislöggjöf gæti átt við á Íslandi

Ísland og önnur EFTA-ríki á Evrópska efnahagssvæðinu kanna nú hvort frumvarp um evrópska aðgengislöggjöf, sem liggur fyrir Evrópuþinginu, eigi við EES. Frumvarpið verður rætt á Evrópuþinginu 14. september.
Lesa meira

Stilltar fatlaðar konur...?!

MARK Miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna og Rannsóknarsetur í fötlunarfræðum kynna bjóða til fyrirlestrar þriðjudaginn 22. ágúst næstkomandi í Háskóla Íslands, nánar tiltekið í H-103 á Háskólatorgi, kl. 12. Þar mun Freyja Haraldsdóttir kynna niðurstöður meistararannsóknar sinnar í kynjafræði sem ber heitið „Stilltar fatlaðar konur…?! Fatlaðar konur og sálrænar afleiðingar af margþættri mismunun.“
Lesa meira