14. desember, 2021
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkratryggingum Íslands að fella brott ákvæði úr rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um tveggja ára starfsreynslu sem skilyrði fyrir greiðsluþátttöku sjúkratrygginga.
Lesa meira
14. desember, 2021
Umboðsmaður telur í áliti sínu að úrskurðarnefnd velferðarmála hafi í afgreiðslu sinni á kæru Öryrkjabandalagsins fyrir hönd einstaklings, ekki farið að lögum við afgreiðslu málsins, og leiðréttir afstöðu nefndarinnar til þess hvaða málsástæður geta komið til álita við afgreiðslu slíkra mála í framtíðinni.
Lesa meira
08. desember, 2021
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi 7. desember, hvort hún væri ekki sammála sér að boðuð hækkun örorkulífeyris um 5,6%, gerði lítið til að bæta kjör þessara tekjulágu hópa, og ekkert til að draga úr kjaragliðnun þeirri sem verið hefur viðvarandi undanfarin áratug rúman.
Lesa meira
03. desember, 2021
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti Haraldi Þorleifssyni Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2021 við hátíðlega athöfn á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks, 3ja desember.
Lesa meira
02. desember, 2021
Stjórn Hvatningarverðlauna ÖBÍ hefur opinberað tilnefningar til verðlaunanna í ár. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn 3. desember, á alþjóðlegum degi fatlaðs fólks.
Lesa meira
30. nóvember, 2021
Fjármálaráðherra hefur lagt fram fjárlagafrumvarp ársins 2022, og er það nú aðgengilegt á vef stjórnarráðsins. Helstu tíðindi úr frumvarpinu eru að grunnforsendur hækkunar örorkulífeyris eru 5,6% frá og með 1. janúar 2022.
Lesa meira
25. nóvember, 2021
Umboðsmaður Alþingis fór í vettvangsskoðun í grunnskóla 23. nóvember í þeim tilgangi að afla frekari upplýsinga vegna athugunar embættisins á aðbúnaði barna sem skilin eru frá samnemendum sínum og færð í sérstakt rými.
Lesa meira
24. nóvember, 2021
Umboðsmaður Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu í nýlegu áliti sínu að Tryggingastofnun hafi ekki sinnt leiðbeiningaskyldu sinni, og í kjölfarið hafi úrskurðarnefnd velferðarmála ekki gætt að því að uppfylla rannsóknarreglu stjórnsýslulaga, þegar nefndin kvað upp úrskurð í þeirri kæru sem fyrir henni lá.
Lesa meira
22. nóvember, 2021
Í skýrslu sem Gæða of eftirlitsstofnun hefur sent frá sér um athugun á áhrifum Covid-19 á þjónustu við fatlað fólk, kemur fram það álit réttindagæslumanns að málum tengdum nauðung og þvingun hafi fjölgað hjá réttindagæslunni eftir því sem faraldurinn hefur dregist á langinn, og réttindagæslan veltir upp hvort nauðung sé orðið sveigjanlegt úrræði.
Lesa meira
19. nóvember, 2021
Hæstiréttur Íslands hefur ákveðið að veita Erling Smith áfrýjunarleyfi í máli hans gegn Mosfellsbæ, þar sem deilt var um skyldu sveitarfélagsins til að veita honum NPA þjónustu, þrátt fyrir að ríkið hefði ekki lagt af hendi þá fjármuni sem því bar samkvæmt lögum.
Lesa meira