Fréttir

Mynd af Þuríði Hörpu í pontu á Austurvelli

Stjórnvalda er skömmin

Hversu hár er fílabeinsturn þeirra stjórnvalda sem leyfa þessu að viðgangast? spurði Þuríður Harpa á Austurvelli á laugardag.
Lesa meira

Þuríður Harpa fer yfir málin á fundinum. Frá vinstri eru Sigríður Hanna, Ragnar Þór, Drífa og Sólvei…

Góður fundur með verkalýðsforystunni

Forsvarsfólk ÖBÍ og forystufólki verkalýðshreyfingarinnar hittust í húsakynnum ÖBÍ.
Lesa meira

Stjórn Tryggingastofnunar ríkisins skuldar því fólki sem lent hefur í þessum ólögmætu skerðingum opi…

Búsetuskerðingar á að bæta að fullu

Stjórn ÖBÍ krefst þess að stjórnvöld stöðvi nú þegar ólögmætan útreikning búsetuskerðinga.
Lesa meira

Táknmyndir, fólk og táknmál

Sérstakir styrkir ÖBÍ: Opið fyrir umsóknir

Umsóknarfrestur er til 15. mars
Lesa meira

Ólafur Þór fór með rangt mál í ræðustóli Alþingis í gær.

Þingmaður leiðréttur: Ríkisstjórnin hefur ekkert gert

Ríkisstjórnin hefur ekki hækkað frítekjumark örorkulífeyrisþega, þótt þingmaður VG hafi fullyrt um það á Alþingi.
Lesa meira

ÖBÍ stendur fyrir fjölmörgum viðburðum á hverju ári. Mikilvægt er að allir eigi greiðan aðgang að þe…

Aðgengi að viðburðum ÖBÍ

ÖBÍ leggur sig fram um að gott aðgengi sé tryggt á öllum viðburðum á vegum bandalagsins.
Lesa meira

Eiður Axelsson Welding hvetur ungmenni til að mæta til þings ÖBÍ sem verður haldið 9. mars.
Mynd: F…

Raddirnar verða að heyrast

Ungmennaþing ÖBÍ verður haldið 9. mars. Þar heyrast ungmenna um samfélagið.
Lesa meira

Hingað til hefur hefur hreyfihamlað fólk ekki verið með undanþágu frá akstursbanni um göngugötur á Í…

Áherslur ÖBÍ um göngugötur

ÖBÍ bendir á að fatlað fólk hefur sama rétt og aðrir til að komast um.
Lesa meira

Vel heppnaður formannafundur

Vel heppnaður formannafundur

Forystufólk aðildarfélaga ÖBÍ kom saman í gær.
Lesa meira

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, ásamt Guðmundi Inga Kristinssyni, þingmanni Flokks fólks…

Stjórn TR klofin

Meirihluti stjórnar TR segir að unnið sé að því að fá fjárheimildir til að leiðrétta ólöglegar búsetuskerðingar
Lesa meira