Fréttir

Afléttum aðskilnaðarstefnunni

Afléttum aðskilnaðarstefnunni

3. desember árið 1998 á alþjóðlegum degi fatlaðra birti Öryrkjabandalagið grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Afléttum aðskilnaðarstefnunni. Nú 21 ári síðar, er forvitnilegt að lesa hana aftur, með hliðsjón af þeim baráttumálum sem hæst bera í dag, og hvað hefur áunnist. Hér sannast að baráttan er langhlaup, eins og Þuríður Harpa Sigurðardóttir kom inn á í ræðu sinni við afhendingu Hvatningarverðlauna ÖBÍ í ár. Því er greinin hér endurbirt.
Lesa meira

Myndin sýnir verðlaunahafa hvatningarverðlauna ÖBÍ 2019 ásamt forseta Íslands, formanni ÖBÍ og framk…

Hvatningarverðlaun ÖBÍ afhent í 13. sinn

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins voru afhent í 13. sinn í dag við hátíðlega athöfn. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhenti verðlaunin.
Lesa meira

Myndin sýnir bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar

Samráðshópur leggur til hækkun leigu hjá Kópavogsbæ

Á bæjarráðsfundi Kópavogsbæjar þann 21. nóvember síðastliðinn var kynnt skýrsla samráðshóps um félagslegt húsnæði í Kópavogi. Helstu niðurstöður samráðshópsins eru þær að félagslega húsnæðiskerfi Kópavogsbæjar sé ekki sjálfbært, og leggur hópurinn til að leiga verði hækkuð um 30%.
Lesa meira

Myndin sýnir framhlið alþingishússins

Öllum breytingartillögum stjórnarandstöðu við fjárlög hafnað

Alþingi greiddi atkvæði um frumvarp til fjárlaga og þær breytingartillögur sem lágu fyrir í gær, miðvikudaginn 27. nóvember. Í stuttu máli var öllum breytingatillögum stjórnarandstöðunnar hafnað, og breytingartillögur meirihluta samþykktar.
Lesa meira

Myndin sýnir merki mótmælanna á Austurvelli, undir slagorðinu, lýðræði ekki auðræði.

Við viljum nýja stjórnarskrá

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 22. nóvember, að taka undir kröfur um nýja stjórnarskrá.
Lesa meira

Myndin sýnir hús í miðbæ Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær breytir reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

Í ljósi nýlegs úrskurðar Úrskurðarnefndar velferðarmála gegn Kópavogsbæ, ákvað Fjölskylduráð Hafnarfjarðarbæjar að breyta reglum sínum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Lesa meira

Efling samfélagslegrar nýsköpunar

Efling samfélagslegrar nýsköpunar

Þann 21. nóvember nk. kl. 10:45 í sal Þjóðminjasafnsins mun Lars Hulgaard, prófessor við Háskólann í Hróarskeldu og stofnandi og forstöðumaður „Centre for social innovation in civil society context“ flytja fyrirlestur sem heitir Hlutverk almannaheillasamtaka í félagslegri nýsköpun á Íslandi.
Lesa meira

Öðrum til viðvörunar

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Stefánsson birti í vikunni grein í Stundinni sem er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi.
Lesa meira

Myndin sýnir 2 einstaklinga í hjólastól í rave dansi.

Afsláttur á Reykjavik Dance Festival.

Reykjavík Dance Festival býður félagsmönnum aðildarfélaga ÖBÍ góðan afslátt af miðaverði á hátíðina, sem fer fram dagana 20-23. nóvember.
Lesa meira

Myndin sýnir skuggahverfi Reykjavík og til vesturs.

Brynja hússjóður fær stofnframlög fyrir 73 nýjum íbúðum.

Íbúðalánasjóður hefur nú úthlutað Brynju hússjóði, stofnframlögum fyrir 73 nýjum íbúðum fyrir árið 2019. Þetta er kærkomin viðbót, og stærsta úthlutunin á stofnframlögum í langan tíma.
Lesa meira