Fréttir

Vel heppnað Ungmennaþing ÖBÍ

Vel heppnað Ungmennaþing ÖBÍ

Ungmennaþing ÖBÍ sem haldið var um helgina heppnaðist vel og verða stjórnvöldum færðar niðurstöðurnar til úrbóta á ýmsum sviðum samfélagins.
Lesa meira

Mynd af Þuríði Hörpu af aðalfundi ÖBÍ 2018. Á myndinni sést einnig í Halldór Sævar Guðbergsson, vara…

Ætla stjórnvöld ekki að gera neitt?

Formaður ÖBÍ bregst við ummælum þingmanns um meint góðæri hér á landi.
Lesa meira

Hópmynd af bláklæddu íþróttafólkinu sem hér er fjallað um.

Íþróttafólk í heimsklassa

Blað var brotið í sögu íþrótta fatlaðra á Íslandi þegar Íþróttasamband fatlaðra gerði samninga við 15 aðila úr afrekshópi sambandsins.
Lesa meira

Ljósmynd af Magnúsi Þorgrímssyni.

Minningarorð: Magnús Þorgrímsson

Magnús Þorgrímsson verður jarðsunginn í dag.
Lesa meira

Mynd af rappdúettinum JóaP og Króla.

Jóipé og Króli verða á Ungmennaþingi ÖBÍ

Ungmennaþing ÖBÍ verður haldið á laugardaginn.
Lesa meira

Mynd af korti sem sýnir EES svæðið. Jafnframt má sjá merki Tryggingastofnunar ríkisins innan í stóru…

Pytania i odpowiedzi: Ograniczenia wypłaty zasiłków związane z okresem pobytu

FAQ - spurt&svarað um búsetuskerðingar á pólsku.
Lesa meira

Mynd af forsíðu fréttabréfsins þar sem sjást þrír verkalýðsforkólfar, Ragnar frá Kennarasambandinu, …

Fréttabréf ÖBÍ komið út

Fréttabréf ÖBÍ þar sem stiklað er á helstu verkefnum bandalagsins í febrúar er komið út.
Lesa meira

Mynd af bláklæddu og dauðhreinsuðu fólki í hnapp umhverfis sjúkling á skurðstofu. Einnig sést í forg…

Heilbrigðisstefnan á að snúast um heilbrigði

ÖBÍ gerir ýmsar athugasemdir við tillögu að heilbrigðisstefnu stjórnvalda.
Lesa meira

Tvö börn, annað í blárri og svartri úlpu með drappleita húfu, og barn í bleikri og svartri úlpu með …

Fátækt mest meðal barna öryrkja og einstæðra foreldra

Brýnast að bæta kjör barna öryrkja og einstæðra foreldra samkvæmt nýrri skýrslu.
Lesa meira

Á samsettri mynd má sjá Sigurjón Unnar Sveinsson, lögmann ÖBÍ, Katrínu Oddsdóttur, mannréttindalögma…

Ráðherra á að framfylgja vilja Alþingis

Alþingi ályktaði að Ísland skyldi gangast undir eftirlitsnefnd SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Nú segir dómsmálaráðherra að það standi ekki til.
Lesa meira