Fréttir

Loksins, loksins lögfesting!

Í dag var sögulegum áfanga náð í réttindabaráttu fatlaðs fólks á Íslandi.
Lesa meira

Hættið að spila með fólk!

ÖBÍ hefur hleypt af stokkunum (ó)skemmtilegum leik á vefnum.
Lesa meira

Verum sýnileg - Tökum pláss!

Öryrkjabandalagið hvetur öll sem geta til að taka þátt í kröfugöngu 1. maí.
Lesa meira

Örorka á ekki að jafngilda fátækt

Aðalfundur Sjálfsbjargar lsh. ályktar gegn því kerfisbundnu ofbeldi fólgið er í krónu-á-móti-krónu skerðingum
Lesa meira

Vel heppnað stefnuþing ÖBÍ

Góður andi, samvinna og einurð einkenndu stefnuþing ÖBÍ sem haldið var um helgina.
Lesa meira

„Von um að réttlætið sigri“

„Nú tekur við 4-8 vikna bið eftir dómsuppkvaðningu með æðruleysið í fararbroddi og von um að réttlætið sigri.“
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir um styrki úr Námssjóði Sigríðar Jónsdóttur.
Lesa meira

Ókleift upp að skólanum

„Verður snilld að bera hana upp í hjólastólnum alla morgna,“ segir faðir fatlaðrar stúlku.
Lesa meira

Bætt aðgengi að hleðslustöðvum

Orka náttúrunnar vinnur að því að bæta og tryggja gott aðgengi að hleðslustöðvum.
Lesa meira

Fundað með Bjarna í vikunni

Formaður Öryrkjabandalagsins hittir fjármálaráðherra á fundi í vikunni til að ræða fjármálaáætlun og fleiri mál.
Lesa meira