Greinasafn

Yfirlýsing málefnahóps ÖBÍ

Yfirlýsing Málefnahóps ÖBÍ um sjálfstætt líf vegna kröfu Sambands íslenskra sveitarfélaga um frestun gildistöku ákvæða um notendastýrða persónulega aðstoð
Lesa meira

MS-félag Íslands 50 ára í dag

„Þegar ég vaknaði í morgun gat ég ekki stigið í fæturna ...“ segir formaður MS-félagsins í góðri grein.
Lesa meira

„Land tækifæranna“

Gildishlaðin orð um „land tækifæranna“ hafa enga merkingu þegar aðgerðir og aðgerðarleysi halda í raun við gamla hreppsómagakerfinu.
Lesa meira

Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar

Getum við verið sammála, Bjarni, um að brýnna er að veita vatni á þurran gróður en að bera í bakkafullann lækinn?
Lesa meira

Við þurfum að mennta kerfið

Staðreyndin er er að raunverulegt samráð mun alltaf skila sér í betri lagasetningu, betri reglum, betri nýtingu á fjármagni, meiri sátt og ekki síst, betra samfélagi.
Lesa meira

Samstaðan skiptir máli

Grein eftir Ágúst H. Guðmundsson. Hann MND sjúkdóminn sem enn er ólæknandi.
Lesa meira

Hvað er heilsa?

Eftir Gísla Hvanndal Jakobsson, nema í iðjuþjálfunarfræðí við HA.
Lesa meira

Enn er beðið eftir réttlæti!

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Alþingi í september sl., þá þingmaður í stjórnarandstöðu.
Lesa meira

Andóf fatlaðra kvenna

„Ég ætla að tala um andóf. Kröfur. Byltingar,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, í kröftugri ræðu á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Lesa meira

Nú þurfa stjórnvöld að standa sig!

Dæmið er ekki flókið og skora ég á stjórnvöld að vera nú snjöll, marka afgerandi stefnu varðandi heilbrigði þjóðarinnar. Það að takmarka ódýra þjónustu sem nýtist mörgum verður eingöngu til að búa til vaxandi þörf fyrir enn dýrari úrræði annars staðar í heilbrigðiskerfinu.
Lesa meira