Greinasafn

Jibbí í síðasta sæti í Júróvision

Ellen Calmon og Halldór Sævar Guðbergson skrifa um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og þá staðreynd að Ísland er eitt af aðeins átta löndum í heiminum sem ekki hafa staðfest samninginn. 
Lesa meira

Mikilvægt er að þakka fyrir vel unnin verk

Tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ óskast. Sjá grein Ellen Calmon í Fréttablaðinu 8. júlí
Lesa meira

Hættum þessu rugli, ræðum saman!

Grein Ellen Calmon, framkvæmdastjóra ADHD samtakanna, í Fréttablaðinu 10. október. Í greininni ræðir Ellen meðal annars um fjárlagafrumvarpið og mikilvægi þess að leggja áherslu á samræðu milli stjórnvalda, félaga sjúkra og fatlaðra og atvinnulífsins um lausnamiðaðar tillögur.
Lesa meira

Opið bréf til menntamálaráðherra

Guðmundur Magnússon formaður Öryrkjabandalagsins skorar á Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra í þessu opna bréfi að sjá til þess að þeir sem reiða sig á íslenskt táknmál í samskiptum geti áfram búið við þau mannréttindi að fá endurgjaldslausa túlkaþjónustu í daglegu lífi. 
Lesa meira

Heildartekjur langt undir lágmarki almannatrygginga

Stækkandi hópur öryrkja fær skertar örorkulífeyrisgreiðslur frá almannatryggingum vegna tímabundinnar búsetu erlendis áður en örorkumat fer fram. Grein eftir Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur sem birtist í Fréttablaðinu í morgun.
Lesa meira

Enginn hvati til atvinnuþátttöku vegna 100% skerðinga

Aukin réttindi til að afla tekna án þess að þær skerði bætur, myndi auka virkni og bæta lífsskilyrði lífeyrisþega, segir meðal annars í grein eftir Sigríði Hönnu Ingólfsdóttur félagsráðgjafa ÖBÍ á Vísi í dag.
Lesa meira

Loforð og efndir

„Þeir lífeyrisþegar bera mest úr býtum sem hæstar hafa tekjur fyrir. Bilið breikkar milli þeirra sem hafa mest og þeirra sem hafa minnst." segir meðal annars í grein Þorberu Fjölnisdóttur í Fréttablaðinu 3. júlí.

Lesa meira

Loforð stjórnvalda   

Notast er við smáskammtalækningar sem nýtast ekki þeim sem eru með lágar tekjur, segir meðal annars í grein Lilju Þorgeirsdóttur, framkvæmdastjóra ÖBÍ, um frumvarp félags- og húsnæðisráðherra í Morgunblaðinu 2. júlí.

Lesa meira

Að dæma fólk í örbirgð

Mjög erfitt, ef ekki ómögulegt, er fyrir lífeyrisþega og annað lágtekjufólk að láta enda ná saman, kemur fram í grein Guðmundar Magnússonar, formanns ÖBÍ og Sigríðar Hönnu Ingólfsdóttur félagsráðgjafa ÖBÍ.

Lesa meira

EAPN á Íslandi

EAPN (European Anti Poverty Network) eru evrópsk samtök sem  berjast gegn fátækt og félagslegri einangrun. Sjá grein Þorberu Fjölnisdóttur um EAPN

Lesa meira