Greinasafn

Opið bréf til alþingismanna

Hvert vilt þú að skattarnir þínir fari? spyr Grétar Pétur Geirsson meðal annars í opnu bréfi til alþingismanna sem birtist í Fréttablaðinu 1. október síðastliðinn.

Lesa meira

Fátækt meðal öryrkja

Hvað orsakar fátækt meðal öryrkja? er meðal spurninga sem Þorbera Fjölnisdóttir spyr í grein sem birtist í Vefriti ÖBÍ (4. tbl.), 15. október síðastliðinn.

Lesa meira

Samfélag án aðgreiningar, virðum mannréttindi

Hvað gerir hinn hreyfihamlaða fatlaðan, spyr Grétar Pétur Geirsson í grein sinni Fréttablaðinu 7. október sl.

Lesa meira

Örorka er ekki val eða lífsstíll!

Örorka er afleiðing slysa eða sjúkdóma. Leiðrétting kjara er nauðsynleg segir Lilja Þorgeirsdóttir meðal annars í grein sinni í Fréttablaðinu 25. september sl.

Lesa meira

Stoppum í fjárlagagatið

Sjá tillögur Maríu Óskarsdóttur í grein hennar í Morgunblaðinu 14. september síðastliðinn.

Lesa meira

Að spara eða auka lífsgæði

Tökum höndum saman og tryggjum öllum mannsæmandi líf á Íslandi.  Allir þegnar samfélagsins eru jafn mikils virði. Segir Guðmundur Magnússon, fomaður ÖBÍ meðal annars í grein sinni í Fréttablaðinu 13. september.

Lesa meira

Ríkið tekur til sín stóran hluta lífeyrissjóðsgreiðslna

Kemur meðal annars fram í grein Sigríðar Hönnu Ingólfsdóttur sem birtist í Fréttablaðinu 6. september.

Lesa meira

Það er ekki hlaupið að því að fá örorkumat

Að vera öryrki er hugtak sem erfitt er að útskýra. Segir meðal annars í grein Hilmars Guðmundssonar í Fréttablaðinu 4. september síðastliðinn.

Lesa meira

Þeir sem neyðast til að eiga bíl

Hvernig er öryrkjum ætlað að lifa í þessu landi? spyr Þorbera Fjölnisdóttir meðal annars í grein sinni sem birtist í Morgunblaðinu 4. september síðastliðinn.

Lesa meira

Hrefna K. Óskarsdóttir

Spor í rétta átt í málefnum fatlaðs fólks

skrifar Hrefna Óskarsdóttir, verkefnisstjóri ÖBÍ, í grein í Morgunblaðinu 13. ágúst.

Lesa meira