Skoðun

Ellen Calmon, formaður ÖBÍ.

Lúxus eða lífsnauðsyn? - Grein í Morgunblaðinu

„Dreyptu á lýsi eins og drottningin sem þú ert.“ „Ekki hugsa þig tvisvar um. Þú lifir bara einu sinni, dekraðu við þig. Splæstu í þessi sýklalyf, þú átt það skilið.“ Lesið með flauelsmjúkri röddu hljóma þessar auglýsingar eins og tilboð um munaðarvöru, óhóf jafnvel. En þegar textinn er skoðaður nánar má sjá að þarna er rætt annars vegar um lýsi, hversdagslega en heilsusamlega olíu, og hins vegar sýklalyf sem við notum þegar heilsuvá steðjar að.
Lesa meira

Textun er mál okkar allra - Áskorun til alþingismanna

Textun er mál okkar allra - Áskorun til alþingismanna

Á þessum tímum upplýsinga og tækniframfara er framboð af sjónvarpsefni enn takmarkað fyrir einstaka hópa. Enn er mikill misbrestur á því að íslenskt sjónvarpsefni sé textað. Allt að 16% þjóðarinnar er heyrnarskert að einhverju leyti, sem þýðir að um 54.000 manns getur illa notið þeirra mannréttinda að fylgjast með útsendu efni. Það hefur áhrif á samfélagsþátttöku fólks að geta ekki fylgst með stjórnmálaumræðu og öðru sem er í gangi í þjóðfélaginu hverju sinni. Sjónvarpsáhorf er ekki síst félagsleg athöfn.
Lesa meira

Ellen Calmon, formaður ÖBÍ.

Kaupmáttur aldrei meiri, fyrir suma

Mikil hækkun kaupmáttar og launa“, „kaupmáttur aldrei verið meiri“, „2015 – ár mikilla launahækkana“. Þetta eru örfá dæmi um yfirskriftir frétta um launahækkanir og kaupmáttaraukningu launa á þessu ári og því síðasta, en fjölmargar fréttir hafa verið fluttar af kaupmáttaraukningu. En hvernig hefur þróun kaupmáttar verið hjá örorkulífeyrisþegum síðustu ár?
Lesa meira

Lífeyrisþegar sitja enn og aftur eftir með sárt ennið

Grein Ellenar Calmon, formanns ÖBÍ og Haldórs Sævars Guðbergssonar, varaformanns ÖBÍ, í Kvennablaðinu. Þau hvetja alla til að mæta á fund ÖBÍ á morgun, laugardag 21. nóvember kl. 13-15 á Grand Hóteli Reykjavík.
Lesa meira

Hvað skerðir örorkugreiðslur?

Þorbera Fjölnisdóttir, verkefnastýra hjá ÖBÍ skrifar grein á visir.is 22. september síðastliðinn.
Lesa meira

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir

Tvöfaldur lás Davíðs

Frá maí 2013 hafa óskertar örorkulífeyrisgreiðslur eftir skatt hækkað um 10.000 krónur. Stjórnvöld virðast eiga auðvelt með að „gleyma“ eða horfa fram hjá lífeyrisþegum, sem ekki hafa verkfallsrétt. Segir Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi ÖBÍ, meðal annars í grein sinni í Fréttablaðinu.
Lesa meira

Mynd af húsum í Reykjavík

Er um raunverulegar umbætur í húsnæðismálum að ræða?

Grein Ellenar Calmon, fromanns ÖBÍ og Stefáns Vilbergssonar verkefnisstjóra ÖBÍ í Fréttablaðinu 8. júní.
Lesa meira

Ellen Calmon

Lamandi áhrif biðar eftir rannsóknum og niðurstöðum

Ellen Calmon formaður ÖBÍ skrifar í Fréttablaðið í dag þar sem hún „krefst þess að ráðherra og ríkisstjórnin setjist tafarlaust að samningaborði með heilbrigðisstarfsfólki í því augnamiði að leysa vandann sem fyrst og semja í þágu sjúklinga.“
Lesa meira

Ellen Calmon

Sömu tækifæri og hvati til atvinnuþátttöku

Ellen Calmon formaður ÖBÍ skrifaði grein í Reykjavík vikublað 1. maí þar sem hún bendir á að samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks skal fatlað fólk eiga rétt til þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra þar með talið til atvinnuþátttöku.
Lesa meira

Ellen Calmon

Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur

Ellen Calmon formaður ÖBÍ skrifar um aðgengismál í Fréttablaðinu í dag og hvernig nútíma samfélag eigi að gera ráð fyrir öllum.
Lesa meira