Skoðun

Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ

Að dæma fólk í örbirgð

Mjög erfitt, ef ekki ómögulegt, er fyrir lífeyrisþega og annað lágtekjufólk að láta enda ná saman, kemur fram í grein Guðmundar Magnússonar, formanns ÖBÍ og Sigríðar Hönnu Ingólfsdóttur félagsráðgjafa ÖBÍ.

Lesa meira

EAPN á Íslandi

EAPN (European Anti Poverty Network) eru evrópsk samtök sem  berjast gegn fátækt og félagslegri einangrun. Sjá grein Þorberu Fjölnisdóttur um EAPN

Lesa meira

Opið bréf til alþingismanna

Hvert vilt þú að skattarnir þínir fari? spyr Grétar Pétur Geirsson meðal annars í opnu bréfi til alþingismanna sem birtist í Fréttablaðinu 1. október síðastliðinn.

Lesa meira

Fátækt meðal öryrkja

Hvað orsakar fátækt meðal öryrkja? er meðal spurninga sem Þorbera Fjölnisdóttir spyr í grein sem birtist í Vefriti ÖBÍ (4. tbl.), 15. október síðastliðinn.

Lesa meira

Samfélag án aðgreiningar, virðum mannréttindi

Hvað gerir hinn hreyfihamlaða fatlaðan, spyr Grétar Pétur Geirsson í grein sinni Fréttablaðinu 7. október sl.

Lesa meira

Örorka er ekki val eða lífsstíll!

Örorka er afleiðing slysa eða sjúkdóma. Leiðrétting kjara er nauðsynleg segir Lilja Þorgeirsdóttir meðal annars í grein sinni í Fréttablaðinu 25. september sl.

Lesa meira

Stoppum í fjárlagagatið

Sjá tillögur Maríu Óskarsdóttur í grein hennar í Morgunblaðinu 14. september síðastliðinn.

Lesa meira

Að spara eða auka lífsgæði

Tökum höndum saman og tryggjum öllum mannsæmandi líf á Íslandi.  Allir þegnar samfélagsins eru jafn mikils virði. Segir Guðmundur Magnússon, fomaður ÖBÍ meðal annars í grein sinni í Fréttablaðinu 13. september.

Lesa meira

Ríkið tekur til sín stóran hluta lífeyrissjóðsgreiðslna

Kemur meðal annars fram í grein Sigríðar Hönnu Ingólfsdóttur sem birtist í Fréttablaðinu 6. september.

Lesa meira

Það er ekki hlaupið að því að fá örorkumat

Að vera öryrki er hugtak sem erfitt er að útskýra. Segir meðal annars í grein Hilmars Guðmundssonar í Fréttablaðinu 4. september síðastliðinn.

Lesa meira