- 31 stk.
- 01.05.2017
Fjölmenni lét rigninguna ekki á sig fá og tók þátt í kröfugögnu á baráttudegi verkafólks, 1. maí 2017.
Öryrkjabandalag Íslands bauð til súpuveislu í Sigtúni 42 undir hádegi. Þar snæddu gestir kjöt- og grænmetissúpu áður en farið var fylktu liði niður á Hlemm þaðan sem kröfugangan lagði af stað kl. 13:30. Ellen Calmon, formaður ÖBÍ, ávarpaði síðan fjölmenni á fundi á Austurvelli.