- 131 stk.
- 19.10.2017
Öryrkjabandalag Íslands bauð til málþings um viðeigandi aðlögun að vinnumarkaði og starfsgetumat á Hótel Natura föstudaginn 13. október 2017. Aðalfyrirlesari var Anna Lawson, breskur lagaprófessor og sérfræðingur í viðeigandi aðlögun. Halldór Sævar Guðbergsson, atvinnu- og virkniráðgjafi fyrir blinda og sjónskerta og varaformaður ÖBÍ, flutti einnig erindi. Hann fjallaði um stöðu mála á Íslandi, meðal annars út frá eigin reynslu. Síðan svörðu þau bæði spurningum úr sal.