- 14 stk.
- 16.05.2017
Málþing um innleiðingu Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks var haldið á Grand hóteli í Reykjavík þriðjudaginn 16. maí 2017 frá kl. 13:00 til 17:00. Málþingið var haldið í samvinnu Sambands íslenskra sveitarfélaga, Landssamtakanna Þroskahjálpar, Öryrkjabandalags Íslands og Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands. Velferðarráðuneytið styrkti málþingið.