- 15 stk.
- 05.07.2018
Yfirskrift kröfugöngu ÖBÍ í 1. maí göngunni 2018 var Skilið skerðingunum! - Hættið að spila með fólk! Fjölmenni var í kröfugöngunni og stórt spilaborð var lagt á Lækjartorg þar sem kröfugangan fór framhjá. ÖBÍ bauð fólki að spila "Skerðingarspilið" og uppá veitingar.