- 8 stk.
- 21.06.2019
Þann 3. apríl 2019 stóð Kvennahreyfing ÖBÍ fyrir málþingi sem haldið var á Grand hóteli Reykjavík. F jallað var um stöðu fatlaðra kvenna í heiminum sem er ekki sú sama og fatlaðra karla, ekki frekar en staða kynjanna tveggja almennt. Sérstakur gestur málþingsins var Dr. Lucy-Ann Buckley, dósent í lögfræði við NUI Galway á Írlandi.
Hún hefur sérhæft sig í jafnréttislögum, einkum samtvinnun vinnu-, jafnréttis- og fjölskylduréttar. Ljósmyndir Rutar og Silju/Elsa Katrín.