Myndbönd ÖBÍ

01. Sitja allir við sama borð? Setning fundar.

02.10.2015

Öryrkjabandalag Íslands boðaði fulltrúa framboða til alþingiskosninga 2013 til fundar 20. febrúar 2013. Þar voru lagðar nokkrar spurningar fyrir fulltrúana um sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Fundurinn hófst á tveim erindum um sáttmálann sem Ranveig Traustadóttir og Brynhildur Flóvenz héldu.