Myndbönd ÖBÍ

04. Sitja allir vid sama borð? Spurningar og svör (1) framboða til Alþingiskosninga 2013.

02.10.2015

Á fundir ÖBÍ 20. febrúar sátu fulltrúa 11 framboða til Alþingiskosninga 2013 fyrir svörum varðandi sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Spurt var meðal annars um lögfestingu eða löggildingu sáttmálans.