Myndbönd ÖBÍ

04. Svör framboða við innsendum spurningum

02.10.2015

Fyrir fund ÖBÍ, "...þingmaður og svarið er?", 13. apríl 2013 með framboðum til komandi Alþingiskosninga, var auglýst eftir spurningum frá almenningi til að leggja fyrir fulltrúana.
Nokkuð barst af spurningum, en margar voru um sama málefnið. Fjórar spurningar voru lagðar fyrir framboðin á fundinum. Hér má sjá svör þeirra.