Myndbönd ÖBÍ

25 ára afmælishátíð ADHD samtakanna

28.09.2015

ADHD samtökin héldu upp á 25 ára afmælið sitt í Guðmundarlundi 9. júní 2013. Veðrið var gott framan af degi en svo byrjaði að rigna og rigna og rigna. Fólk lét það samt ekki stoppa sig í að mæta með börnin í pollagalla og skemmtu sér allir konunglega. Ýmis skemmtiatriði voru í boði, rennibraut, hoppukastali, pylsur, popp og andlitsmálning. Þetta er lítið myndskeið frá þessum góða degi.