Myndbönd ÖBÍ

Forræðishyggja sjónlýsing

02.10.2015

Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk segir:
Fatlað fólk á rétt á að líkamleg og andleg friðhelgi þess sé virt. Þá skuldbinda þau ríki sem hafa fullgilt samninginn sig til þess að vinna gegn staðalímyndum og fordómum í garð fatlaðs fólks með því að auka vitund almennings um getu og framlag fatlaðs fólks.
Fatlað fólk og öryrkjar upplifa hins vegar almennt þekkingarleysi á aðstæðum sínum og finna fyrir forræðishyggju í sínu daglega lífi.

www.obi.is/askorun/