Myndbönd ÖBÍ

Fundir með frambjóðendum - Þuríður Harpa Sigurðardóttir

27.10.2017

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, hitti frambjóðendum allra framboða sem buðu fram í Alþingiskosningunum 28. október 2017. Hún spurði um málefni frá öllum fimm málefnahópum ÖBÍ. Spurningarnar voru þær sömu og bornar voru upp fyrir kosningarnar 2016, en ekki hefur fengist úrlausn í þeim málum.