Myndbönd ÖBÍ

Hjálpartæki daglegs lífs - málþing - fyrri hluti

02.10.2017

Miðvikudaginn 27. september 2017 bauð málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál til málþings um um framboð, úrval og þjónustu vegna hjálpartækja á Íslandi.

Dagskrá málþingsins:
Málþingið sett. Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands
Nauðsyn eða hvað? Emil Thóroddsen, formaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál
Lagareglur um hjálpartæki í íslenskri löggjöf með hliðsjón af Samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks Daníel Ísebarn Ágústsson hrl., lögmaður
Margþættur vandi heyrnarskerts fólks Hjörtur Heiðar Jónsson formaður Heyrnarhjálpar
Reynsla notenda - ljóða hjálpartækja slamm Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir
Staða og stefna í hjálpartækjamálum hjá Sjúkratryggingum Íslands Björk Pálsdóttir, sviðstjóri á Sjúkratryggingum Íslands
Aðstöðumunur eftir búsetu og sjúkdómum Guðrún Sonja Kristinsdóttir, iðjuþjálfi
Tæki til hjálpar – upplifun á þjónustu varðandi hjálpartæki fyrir ungan mann á Íslandi og Danmörku, Elfa Dögg S. Leifsdóttir, móðir
Samantekt. Nichole Leigh Mosty, formaður velferðarnefndar Alþingis.