Myndbönd ÖBÍ

Högni í Hjaltalín spilar lagið I feel you í innflutningsteiti Geðhjálpar.

28.09.2015

Högni Egilsson tróð upp í innflutningsteiti Geðhjálpar í desember 2013 og söng lagið I feel you. Margrét Rósa Jochumsdóttir ritstjóri Öryrkjabandalags Íslands tók myndbandið upp fyrir Vefrit ÖBÍ (www.obi.is/utgafa/vefrit-obi/).