Myndbönd ÖBÍ

Króna á móti krónu skerðing

21.12.2017

ÖBÍ berst fyrir því að „króna á móti krónu“ skerðing verði afnumin. Um þetta voru fulltrúar þeirra flokka sem nú skipa ríkisstjórn afdráttarlausir fyrir kosningar. Við hverju má búst við afgreiðslu fjárlaga næsta árs?