Myndbönd ÖBÍ

Iva Marín

02.10.2015

Iva Marín Adrichem vil að stjórnvöld fullgildi samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks vegna þess að hún vil að samfélagsleg réttindi allra séu lagalega tryggð, óháð fötlun.