Myndbönd ÖBÍ

Kynning: Öryrkjabandalag Íslands - fyrri hluti 16.05. 2017

12.09.2017

Atvinnulífið heimsækir að þessu sinni Öryrkjabandalag Íslands og fjallar um starfsemi þessari víðtæku samtaka sem eru regnhlífarsamtök 41 aðildarfélaga víðs vegar um landið.  Vegna umfangsins verður fjallað um starfsemina í tveimur þáttum en í þessu fyrri hluta er m.a. rætt við formann og framkvæmdastjóra ÖBÍ og einnig forsvarsmenn hinna ýmsu málefnahópa sem starfa innnan ÖBÍ.  Báðir þættirnir eru textaðir með íslenskum texta og auk þess túlkaðir á táknmáli til að auðvelda fötluðu fólki að fylgjast með. Þáttastjórnandi er Sigurður K. Kolbeinsson en myndatöku annaðist Friðþjófur Helgason.