Myndbönd ÖBÍ

Lúxus eða lífsnauðsyn?

12.09.2017

Auglýsing sem var liður í vitunarvakningarherferð ÖBÍ í tengslum við 1. maí 2017. Bandalagið tók að venju þátt í kröfugöngunni á baráttudegi verkalýðsins. Yfirskrift göngunnar var „Lúxus eða lífsnauðsyn? Fátækt útilokar fólk frá samfélaginu.“