Myndbönd ÖBÍ

Málþing um skóla fyrir alla - Iva Marín Adrichem

29.09.2017

Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um atvinnu- og menntamál bauð til málþings á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 5. apríl 2017. Þar var rætt um jöfn tækifæri til menntunar og stefnuna skóli án aðgreiningar. Þá voru einnig skoðuð þau gráu svæði sem kunna að myndast á milli þjónustustiga þegar þeirri stefnu er fylgt.