Myndbönd ÖBÍ

Málþingið leiðin greið - Átak

12.05.2017

Þann 10. mars 2017 var haldið á Grand hótel málþingi málefnahóps ÖBÍ um aðgengi, Blindrafélagsins, Verkís, Átaks, félags fólks með þroskahömlun og Reykjavíkurborgar. Það var haldið í tengslum við alþjóðlegan dag aðgengis, sem var 11. mars, og þar var fjallað um aðgengismál innan byggðar og á ferðamannastöðum.