Myndbönd ÖBÍ

Munaðarleysingjahæli móður Teresu fyrir fötluð börn í Nýju Delí á Indlandi

28.09.2015

Margrét Rósa Jochumsdóttir ritstjóri ÖBÍ heimsótti munaðarleysingjahæli fyrir fötluð börn í Delí þegar hún var stödd þar árið 2013.