Myndbönd ÖBÍ

ÖBÍ Skerðing með íslenskum texta

29.12.2017

Enginn vill spila Skerðingu - ömurlegt spil fyrir alla fjölskylduna þar sem fólk festist í fátæktargildru. Spilið endurspeglar erfiðan veruleika allt of margra. Stjórnvöld hafa stigið jákvæð skref, en samt aðeins hænuskref. Sjö af hverjum tíu úr okkar hópi bíða enn eftir löngu tímabærum og sanngjörnum kjarabótum.