Myndbönd ÖBÍ

Upplýsingafundur um greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu

30.04.2017

Upptaka frá upplýsingafundi sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál boðaði til fimmtudaginn 27. apríl 2017. Til umræðu var nýtt greiðsluþátttökukerfi sem tekur gildi 1. maí 2017. Fulltrúar frá Sjúkratryggingum Íslands mættu á fundinn til að kynna kerfið og svara spurningum fundargesta um það.