Myndbönd ÖBÍ

Útilokun

02.10.2015

Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk segir:
Fatlað fólk á rétt tjáskiptaleiðum að eigin vali, t.a.m. táknmálstúlkun, til þess að geta tekið virkan þátt í samfélaginu.
Íslenska ríkið veitir hins vegar of litlu fé til táknmálstúlkunar í daglegu lífi og því skortir reglulega fé til táknmálstúlkunar. Það þýðir að heyrnarlaust fólk fær ekki táknmálstúlkun á mannfögnuðum, fundum o.s.frv. og getur því ekki tekið virkan þátt í samfélaginu. 

www.obi.is/askorun/