Vefrit

Hér fyrir neðan getur þú skoðað nýjasta vefritið okkar sem og eldri tölublöð með því að smella á „eldri tölublöð“ hér til hægri. Vefritið er stútfullt af gagnlegum greinum, viðtölum, myndum og myndböndum. 

Vefrit ÖBÍ 6. árg. 2. tbl.

02.11.2018

Í öðru tölublaði Vefrits ÖBÍ 2018 er fjölbreytt og mikilvægt efni, texti, myndir og upptökur.
Ráðherra styður lögfestingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Reynslu Dana af upptöku starfsgetumats er lýst sem „floppi“. Hæstiréttur fellst á mismunun. Mikilvæg stefnubreyting ASÍ. Skattamál og skerðingar, kjaramál, húsnæðismál og margt fleira.

 

Greinar