Halaleikhúsið á barnaspítala Hringsins

Herdís Egilsdóttir og Rympa halda saman á ístertu með mynd af Rympu á
Herdís Egilsdóttir og Rympa halda saman á ístertu með mynd af Rympu á

Halaleikhópurinn heimsótti Barnaspítala Hringsins á dögunum með atriði úr verkinu Rympa á ruslahaugnum eftir Herdísi Egilsdóttur. Börnin skemmtu sér vel og voru ánægð með heimsóknina, gjafirnar og flottu ístertuna af Rympu sem þau gæddu sér á að sýningu lokinni.


Hér má sjá nokkra skemmtilegar myndir frá viðburðinum.