Hjólastólarall

Keppandi í hjólastólaralli að gera sig tilbúinn fyrir keppnina
Keppandi í hjólastólaralli að gera sig tilbúinn fyrir keppnina

MND félagið á Íslandi hélt upp á alþjóðlega MND daginn á Ingólfstorgi laugardaginn 22. júní. Ýmis skemmtun var í boði en hæst ber að nefna hið árlega hjólastólarall. Keppt var í mismunandi flokkum eftir tegundum hjólastóla. Dagurinn var sólríkur og fallegur og hér er hægt að sjá stutt myndskeið frá hjólastólarallinu.

Myndskeið frá hjólastólarallinu