Guðríður heiðruð

Guðríður fær fálkaorðuna.jpg
Guðríður fær fálkaorðuna.jpg

Guðríður hefur um áratuga skeið unnið ötullega að málefnum fatlaðs fólks. Hún var síðast félagsmálafulltrúi Öryrkjabandalags Íslands, frá 1998-2014. Hún hefur ávallt verið innan seilingar þegar bandalagið hefur þurft á kröftum hennar að halda og er þar enn.

Nánar ...