Umboðsmaður fatlaðs og langveiks fólks

2019-táknmynd-umboðsmaður öryrkja-.jpg
2019-táknmynd-umboðsmaður öryrkja-.jpg

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, afhenti Katrínu Jakobsdóttur skriflega tillögu um embættið, hlutverk þess og verkefni. Samkvæmt tillögunni yrði hlutverk umboðsmanns fatlaðs og langveiks fólks að taka við erindum frá einstaklingum og fella úrskurði út frá gildandi lögum, sem væru til grundvallar skaðabótamála ef ekki er brugðist við. Þá hefði embættið það hlutverk að benda stjórnvöldum á gloppur í íslenskri löggjöf um mannréttindi út frá skuldbindingum alþjóðasáttmála.

Nánar ...