Myndbönd um aðstæður fatlaðs fólks

Myndböndin fjalla um aðstæður sem fatlað fólk upplifir margt hvert á Íslandi í dag og eru öll byggð á sönnum atburðum. Efnistökin eru meðal annars: Þátttaka í fjölskyldulífi, aðgengi fyrir alla, val um tjáningaleiðir, forræðishyggja, fordómar og framfærsla.